apr 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við tökum undir hvatningu Veiðifélags Víðidalsár til umhverfisráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar um að beita sér í þessu mikilvæga náttúruverndarmáli. Ályktun Veiðifélags Víðidalsár „Aðalfundur Veiðifélags Víðidalsár haldinn í Tjarnarbrekku 9. apríl 2018 mótmælir...
apr 13, 2018 | Dýravelferð
Enn berast hrikalegar fréttir af gegndarlausum fiskidauða í sjókvíaeldi við Ísland. Staðfest hefur verið að um 52 þúsund eldislaxar drápust í sjókví í Berufirði. Net þrengdu að fiskinum sem varð til þess að að hreistur rofnaði. Bakteríur grasseruðu og afleiðingarnar...
apr 9, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Síðastliðinn föstudag var þetta þingskjal lagt fram: „Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi“. Þarna eru ýmis atriði sem orka tvímælis. Mjög mikilvægt er að rýna málið vel og senda í kjölfarið alþingi ábendingar um það sem ber að...
apr 5, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við tökum undir með Viðskiptablaðinu. Hvað er í gangi hjá Skipulagsstofnun? „Hvernig getur fyrirtæki óskað eftir því að stjórnvald dragi álit tilbaka?“ Sjá Viðskiptablaðið: „Alltof margir vestfirskir sveitarstjórnarmenn svamla um í sjókvíum eins og selir. Í þau...