jún 3, 2024 | Eftirlit og lög
Líklega leikur hið afleita lagareldisfrumvarp, sem VG ber höfuðábyrgð á, stóran hluti í þessari hrikalegu stöðu flokksins. Óskiljanlegt er hvernig það gerðist að hvorki Svandís Svavarsdóttir né Katrín Jakobsdóttir ákváðu að hlusta ekki á ítrekuð varnaðarorð þá mánuði...
jún 1, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er hin grafalvarlega staða. Villti laxinn á erfitt og við erum að gera tilveru hans enn þá verri með því að leyfa laxeldi í opnum sjókvíum. Ef lagareldisfrumvarp VG verður samþykkt munu þingmennirnir sem að því standa missa varanlega allan trúverðugleika þegar...
maí 30, 2024 | Erfðablöndun
Tveir eldisaxar hafa nú þegar verið sendir til Hafrannsóknastofnunar í vor til greiningar. Ekki er vitað hversu margir kunna að hafa veiðst því ekki er alltaf hægt að þekkja eldislax sem hefur verið lengi í náttúrunni á útlitinu. Rétt er að rifja upp af hverju...
maí 29, 2024 | Dýravelferð
Ekkert lát er á hrikalegum „afföllum“ í sjókvíum við landið. Samkvæmt nýbirtum tölum á vef Matvælastofnunar hélt eldislaxinn áfram að drepast í stórum stíl í apríl og lagast ástandið ekkert frá fyrri mánuðum ársins. Alls drápust í sjókvíunum rúmlega 1,6 milljón...