sep 11, 2018 | Dýravelferð
BBC birti í gærkvöldi fréttaskýringu um lúsafárið við vesturströnd Skotlands. Ástandið í sjókvíunum hefur verið hræðilegt og gríðarlegt magn eldisdýra hefur drepist. Lúsaplágan berst svo auðvitað út í umhverfið og hefur þar orðið miklum fjölda villtra laxa að...
sep 8, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Sækja um afturvirka undanþágu fyrir brotum á starfsleyfi“ Þetta gæti líka verið fyrirsögnin á þessari nýjustu frétt af furðulegu verklagi Arnarlax við sjókvíaeldi sitt á Vestfjörðum. Samkvæmt starfsleyfi fyrirtækisins skal hvíla eldissvæði milli eldislota að lágmarki...
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef’s Club made with a salmon farming company Arnarlax....
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Styrktarsamningur Arnarlax við kokkalandsliðið kom öllum á óvart, og hefur vakið hörð viðbrögð. Skv. umfjöllun RÚV: „Þetta snýst um sjálfbærni, jákvæða ímynd liðsins, verndun náttúru Íslands og því að tengja okkur við fyrirtæki sem eru fyrirmyndir þannig að við séum...
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Stjórn Klúbbs matreiðslumanna hefur tekið þá skynsamlegu ákvörðun að rifta samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax. Var það eina í stöðunni til að leiðrétta þau augljósu mistök sem samningurinn var. Í tilkynningu frá Klúbbi matreiðslumana: „Stjórn K.M. harmar...