okt 5, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna gera mikið úr mögulegri atvinnusköpun. Hvað skildi vera til í því? Tækniframfarir og þróun á fjarvinnslu er hröð í þessum geira eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins. Þetta 2,3 mínútna langa myndband sýnir þá framtíð sem blasir við...
okt 3, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þörf orð hér hjá Vigfúsi: Um auðmenn og ímynd Það er orðið ansi þreytandi að heyra talsmenn sjókvíaeldis tönglast á því að þeir séu að etja kappi við „fámenna klíku auðmanna“. Þessi mantra er skrumskæling á veruleikanum með þann tilgang einan að villa um fyrir vel...