jan 30, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Haraldur Eiríksson skrifar á Facebook: „Hvernig myndi íslenskum hestamönnum verða við ef bóndi einn á Vestfjörðum fengi leyfi til þess að flytja inn fjarskyld, erlend, hraðvaxta hross? Dýrin væru ekki geld, geymd í ótraustum girðingum á afrétti og í framhaldinu...
jan 30, 2019 | Erfðablöndun
Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var á tuttugu metra dýpi. Þekkt er að selir hafa nagað göt á net sjókvía með þeim afleiðingum að eldislax...
jan 26, 2019 | Dýravelferð
Stórskaðaður af lús og fársjúkur eldislax er þar í á í tugatali eftir að hafa sloppið úr sjókvíunum. Þetta er óumflýjanlegur hluti af iðnaðareldi í opnum sjókvíum. Fréttainnslagið frá Ríkissjónvarpi Færeyja, KVF er ekki fyrir viðkvæma....
jan 23, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram heldur hröð uppbygging risavaxinna landeldisstöðva víða um heim. Þessi er að rísa í Noregi. Samkvæmt Salmon Business verður þessi stöð sú stærsta í Evrópu: „In July last year, Møre og Romsdal county municipality in Western Norway made a commitment to...