feb 11, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Þetta eru stór orð en við erum að tala um byltingu þegar við notum svæði úti á rúmsjó.“ Þetta segir Thor Hukkelås rannsóknarstjóri félagsins að baki tilraunaverkefninu Ocean Farm 1, sem er risavaxinn laxeldissjókví byggð á svipaðri tækni og notuð er við olíuborpalla....
feb 8, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Á næstu árum mun snarfjölga stórum landeldisstöðvum sem framleiða lax fyrir sinn heimamarkað einsog fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Þessi þróun er komin af stað og hún verður ekki stöðvuð. Greinendur á laxeldismarkaðinum telja einsýnt að þeir keppinautar sem munu...
feb 6, 2019 | Dýravelferð
Árið 2017 drápust 53 milljónir laxar í norsku fiskeldi. Framleiðslan það ár var 1,2 milljón tonn af fiski. Þetta þýðir að 44,16 laxar hafa drepist fyrir hvert tonn sem var framleitt. Áhættu- og burðarþolsmat Hafró gerir ráð fyrir að við Ísland geti árleg framleiðsla í...
feb 5, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Sjókvíaeldi á laxi er i brennidepli víða um heim. Sænska tímaritið Filter er með forsíðuúttekt um þennan iðnað í nýjasta tölublaði sínu (sjá mynd). Þar er uppslátturinn: „Spilling, rannsóknarmisferli, dýraníð og allt hitt sem norska laxeldismafían vill ekki að þú...