Skrásettur sleppifiskur úr fiskeldi – Myndband

Skrásettur sleppifiskur úr fiskeldi – Myndband

Árið 2016 var staðfest að sleppifiskar úr sjókvíaeldi hefðu veiðst í ám á Vestfjörðum, í ám við Húnaflóa, í Vatnsdalsá, á Asturlandi, í Haffjarðará, Hítará á Mýrum og á Suðurlandi, og það í nokkru magni. (Heimild Fiskistofa og Hafrannsóknastofnun). Eldislax sem...