feb 6, 2019 | Dýravelferð
Árið 2017 drápust 53 milljónir laxar í norsku fiskeldi. Framleiðslan það ár var 1,2 milljón tonn af fiski. Þetta þýðir að 44,16 laxar hafa drepist fyrir hvert tonn sem var framleitt. Áhættu- og burðarþolsmat Hafró gerir ráð fyrir að við Ísland geti árleg framleiðsla í...
feb 5, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Sjókvíaeldi á laxi er i brennidepli víða um heim. Sænska tímaritið Filter er með forsíðuúttekt um þennan iðnað í nýjasta tölublaði sínu (sjá mynd). Þar er uppslátturinn: „Spilling, rannsóknarmisferli, dýraníð og allt hitt sem norska laxeldismafían vill ekki að þú...
jan 30, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Haraldur Eiríksson skrifar á Facebook: „Hvernig myndi íslenskum hestamönnum verða við ef bóndi einn á Vestfjörðum fengi leyfi til þess að flytja inn fjarskyld, erlend, hraðvaxta hross? Dýrin væru ekki geld, geymd í ótraustum girðingum á afrétti og í framhaldinu...