feb 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Varla er hægt að leyfa sér að setja laxastofna Íslands í hættu vegna rangtúlkunar á enskum texta úr góðri vísindagrein.“ Þetta eru lokaorð í svörum Hafrannsóknastofnunar við athugasemdum Ólafs I. Sigurgeirssonar, lektors við Háskólann á Hólum, sem hann sendi á...
feb 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Risakvíar sem er sökkt út á rúmsjó langt frá landi, landeldisstöðvar allt frá eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Miami og svo gegnumstreymisstöðvar á landi eins og þessi sem fjallað er um í meðfylgjandi frétt. Allt eru þetta dæmi um þá miklu byltingu...
feb 14, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Í umræðum um eignarhald og hverjir eru að græða, er mjög mikilvægt að missa ekki sjónar á aðalefnisatriðum þessa máls. Sjóvkíaeldi er mengandi iðnaður sem er háskalegur fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Það breytist hvorki til eða frá eftir því hvort eignarhaldið er...
feb 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Samkvæmt frétt SalmonBusiness er undirbúningur fyrir 5.000 tonna landeldisstöð í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er kominn vel á veg. Enn bætist þar við langan fréttalista af landeldisstöðvum sem annað hvort er verið að reisa eða á að fara að reisa...
feb 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Afar sérstakur feluleikur hér í gangi með hlut í fyrirtæki sem gerir út á náttúruauðlindir í eigu almennings. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Banki í Lúxemborg er skráður sem næststærsti hluthafi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax með rúmlega 14,5 prósenta...