júl 28, 2019 | Dýravelferð
Við hvetjum alla náttúruverndarsinna til að deila þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu. Mikilvægt að sem flestir geri sér grein fyrir þessari grafalvarlegu stöðu. ,,Þetta er bara geðveiki. Með þessu er verið að samþykkja að allt að þrjátíu prósent seiða úr...
júl 23, 2019 | Dýravelferð
Dýra- og náttúruverndarsamtök í Skotlandi hafa skorað á stjórnvöld að hefja tafarlausar neyðarskoðanir á sjókvíaeldisstöðvum við landið vegna óviðunandi aðbúnaðar eldisdýranna. Eins og svo víða annars staðar hafa laxalúsarfaraldrar og sjúkdómar hafa verið viðverandi...
júl 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við vekjum athygli á þessari áskorun Hafrannsóknastofnunar og tökum eindregið undir hana. Af vef Hafrannsóknarstofnunar: „Þar sem ljóst er að laxagöngur eru litlar í sumar hvetur Hafrannsóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til gæta hófsemi í veiði og að...
júl 19, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Samkvæmt nýbirtum ársreikningi skilaði norska laxeldisfyrirtækið Akvafuture 15 prósent rekstrarhagnaði í fyrra. Félagið er með lokaðar sjókvíar sem byggja á tækni sem móðurfélag þess hefur þróað en fyrirtækið var stofna 2014. Þar sem kvíarnar eru lokaðar er laxalús...
júl 17, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Afríka, Miðausturlönd, Bandaríkin ýmis Evrópu- og Asíulönd, á öllum þessum stöðum eru risnar eða eru að rísa stórar landeldistöðvar sem framleiða tugi þúsundi tonna af eldislaxi hver og ein. Sú nýjasta er áætluð í Suður Afríku og mun framleiða 20.000 tonn á ári. Allt...