ágú 7, 2019 | Dýravelferð
Þessi urriði lenti í lúsageri á leið til heimkynna sinna við Lofoten í Norður Noregi. Laxalús er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi í landinu og hefur haft skelfileg áhrif á villta laxastofna og urriða. Fiskur sem fær slíkan fjölda af lús á sig á mjög takmarkaða...
ágú 6, 2019 | Dýravelferð
Hér er mjög athygilsverð nýleg fréttaskýring frá BBC um neikvæð áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið. Meðferðin á eldisdýrunum er líka skoðuð en eins og einn viðmælenda bendir á hefur aðbúnaður eldislaxanna í þessum iðnaði ekki enn fyrir alvöru fengið sömu...
júl 31, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Merkilegar umræður fóru af stað í athugasemdakerfi okkar í kjölfar þess að við deildum frétt The Guardian um mikla skógareyðingu í Amazon og rifjuðum upp fréttaflutning í norskum fjölmiðlum um hlut fóðurs í laxeldi í þeim hörmungum. Meðal þeirra sem blönduðu sér í...
júl 29, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Stórfelld skógareyðing á sér stað Amazonskóginum, meðal annars til að ryðja land undir ræktun sojabauna sem fara í fóður fyrir eldislax. Norðmenn flytja inn gríðarlegt magn af sojabaunum frá Brasilíu í þessa fóðurframleiðslu. Landrýmið fyrir þá ræktun er á við 238.000...