ágú 10, 2019 | Dýravelferð
Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska Fiskeribladet....
ágú 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum eindregið undir það sem Jón Helgi Björnsson segir í þessari frétt. Ástandið í ýmsum ám landsins er með þeim hætti að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofnana. Í Noregi hefur í sumar þurft að loka ám tímabundið fyrir veiði vegna hita og...
ágú 9, 2019 | Erfðablöndun
Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis Hafrannsóknastofnunar, var í mjög athyglisverðu spjalli á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Guðni sagði meðal annars frá því að í þeim 100 íslenskum ám þar sem lax er nýttur með skipulögðum hætti, er í hverri og einni á...
ágú 8, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Engum blöðum er um það að fletta að lífsskilyrði fjölmargra villtra dýrategunda eru að verða þeim enn fjandsamlegri en verið hefur. Í þessari frétt RÚV kemur fram að vísindamenn segja að þessar miklu breytingar á veðurfari séu í samræmi við svörtustu spár undanfarin...