júl 8, 2019 | Uncategorized
Við vekjum athygli bjórunnenda og náttúruverndarsinna á þessum nýja bjór sem heitir því stutta og laggóða nafni Á, en framleiðendur hans ætla að láta hluta af andvirði sölu hans renna til baráttu IWF fyrir náttúru og lífríki Íslands. Á kemur í tveimur útgáfum, session...
júl 4, 2019 | Dýravelferð
Í athyglisverðu meistaraverkefni í sjávar- og vatnalíffræði eftir Evu Dögg Jóhannesdóttur, við Háskólann á Hólum kemur þetta fram: „Rannsóknir sýna að á svæðum þar sem eldi laxfiska í sjókvíum er stundað eru villtir laxfiskar meira smitaðir af sjávarlús, einna...
júl 3, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við höfum áður sagt frá landeldisstöðinni í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en sala á laxi þaðan hófst í verslunum og á veitingastöðum í Dubai í vor. Nú berast þau tíðindi að landeldisstöð sé hluti af skipulagi nýrrar borgar sem reisa á í Saudi Arabíu....
júl 1, 2019 | Erfðablöndun
Staðfest hefur verið að rúmlega 33 þúsund silungar sluppu frá sjókvíaeldisstöð við Skotland fyrir tveimur vikum. Net í kvíum höfðu rifnað og fiskarnir synt út í frelsið. Þetta er sagan endalausa. Ekki er spurning hvort net í sjókvíum rofni heldur aðeins hvenær. Skv....
jún 29, 2019 | Dýravelferð
Rannsókn er hafinn í Chile á framferði sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral sem er grunað um að hafa sent opinberum eftirlitsstofnunum rangar upplýsingar um fiskidauða í kvíunum og um notkun lyfja við framleiðsluna. Tilgangurinn mun hafa verið að annars vegar að...