júl 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við vekjum athygli á þessari áskorun Hafrannsóknastofnunar og tökum eindregið undir hana. Af vef Hafrannsóknarstofnunar: „Þar sem ljóst er að laxagöngur eru litlar í sumar hvetur Hafrannsóknastofnun veiðifélög og stangveiðimenn til gæta hófsemi í veiði og að...
júl 19, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Samkvæmt nýbirtum ársreikningi skilaði norska laxeldisfyrirtækið Akvafuture 15 prósent rekstrarhagnaði í fyrra. Félagið er með lokaðar sjókvíar sem byggja á tækni sem móðurfélag þess hefur þróað en fyrirtækið var stofna 2014. Þar sem kvíarnar eru lokaðar er laxalús...
júl 17, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Afríka, Miðausturlönd, Bandaríkin ýmis Evrópu- og Asíulönd, á öllum þessum stöðum eru risnar eða eru að rísa stórar landeldistöðvar sem framleiða tugi þúsundi tonna af eldislaxi hver og ein. Sú nýjasta er áætluð í Suður Afríku og mun framleiða 20.000 tonn á ári. Allt...
júl 17, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Þetta er hinn sorglegi veruleiki sem fylgir þeim loftslagshamförum sem eru farnar af stað á jörðinni. Villt dýr berjast víða fyrir lífi sínu í heimi sem verður þeim sífellt fjandsamlegri. Það verður að snúa af þessari gegndarlausu ágengni á náttúruna. Sjá umfjöllun...
júl 16, 2019 | Uncategorized
Við bjóðum Björn Davíðsson hjartanlega velkominn í hóp mestu aðdáenda Facebook síðu IWF!...