ágú 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Einsog við sögðum frá í gær hafa Danir ákveðið af umhverfisástæðum að stöðva leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi. Mengunin og hættan fyrir lífríkið þykir óásættanleg. Ef þessi iðnaður vill stækka þá þarf aukið eldi að fara fram á landi, segir umhverfisráðherra...
ágú 27, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Danir hafa stöðvað útgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi. Ástæðan er mengunin sem stafar frá þessum iðnaði. Skynsamleg ákvörðun. Samkvæmt frétt France 24: „Denmark said Monday it will stop development of its fish farming industry at sea, which has widely been...
ágú 27, 2019 | Dýravelferð
Mun meira lúsasmit er á laxfiskum á suðursvæði Vestfjarða en norðursvæði og meira lúsasmit í Dýrafirði en í öðrum fjörðum á norðursvæði Vestfjarða, en í þessum fjörðum eru einmitt stærstu laxeldisfyrirtæk landsins með sjókvíar. Þetta kemur fram í merkilegri rannsókn...
ágú 25, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Súrnun sjávar og langvarandi þurrkar eru meðal birtingamynda loftslagsbreytinga sem eru farnar að hafa alvarleg áhrif um allan heim. Við þurfum að taka höndum saman svo hægt sé að snúa af leið lífshátta sem ógna svo mörgum dýrategundum á jörðinni og framtíð mannkyns...
ágú 23, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Lokadagur World Salmon Forum að hefjast í Seattle. Villtur lax á undir högg að sækja um allan heim vegna hnignunar vistkerfa af manna völdum. Lífríkið geldur allt fyrir. Mannkynið verður að snúa af þessari braut....