Súrnun sjávar og langvarandi þurrkar eru meðal birtingamynda loftslagsbreytinga sem eru farnar að hafa alvarleg áhrif um allan heim. Við þurfum að taka höndum saman svo hægt sé að snúa af leið lífshátta sem ógna svo mörgum dýrategundum á jörðinni og framtíð mannkyns til lengri tíma.