Vaxandi umræða í Noregi um dýravelferð í sjókvíaeldi

Vaxandi umræða í Noregi um dýravelferð í sjókvíaeldi

Norðmenn eru að vakna. Sjókvíaeldi á laxi er hræðileg dýravelferðarmartröð. skiljanlegt að fólk verji þessa meðferð á dýrum og þennan iðnað. Ef fyrirtækin geta ekki farið betur með dýrin sín en að um 40 prósent af þeim drepist skelfilegum dauða á eldistímanum þá á...
Tvö stór sleppislys í Noregi

Tvö stór sleppislys í Noregi

Tvö norsk sjókvíaeldisfyrirtæki hafa tilkynnt á undanförnum dögum að þau hafi misst frá sér eldislax í miklu magni í sjóinn. Mowi, móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum, missti fisk úr sjókví í Tromssýslu í Norður-Noregi og Grieg dældi eldislaxaseiðum í sjó þegar átti...