des 27, 2024 | Erfðablöndun
Tvö norsk sjókvíaeldisfyrirtæki hafa tilkynnt á undanförnum dögum að þau hafi misst frá sér eldislax í miklu magni í sjóinn. Mowi, móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum, missti fisk úr sjókví í Tromssýslu í Norður-Noregi og Grieg dældi eldislaxaseiðum í sjó þegar átti...
des 27, 2024 | Eftirlit og lög
Við treystum á að ný ríkisstjórn taki öryggi Farice fjarskiptastrengjanna sem liggja um Seyðisfjörð fastari tökum en síðasta ríkisstjórn. Botnfestingar sjókvía, sem fráfarandi ríkisstjórn ákvað að heimila í firðinum, eru bein ógn við þessa mikilvægu fjarskiptainnviði....
des 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við höldum baráttunni ótrauð áfram!...
des 20, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi á laxi eyðileggur umhverfið og lífríkið alls staðar þar sem það er stundað. Í meðfylgjandi grein hvetja alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin Client Earth fólk til að kaupa ekki eldislax úr sjókvíum og nefna slóð eyðileggingar þessa grimmdarlega iðnaðar í...