ágú 19, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eitt nýlegt hneyksli í sjókvíaeldisiðnaðinum í Chile er saga Nova Austral sem hafði markaðssett framleiðslu sína sem „grænni“ á þeirri forsendu að fyrirtækið notaði ekki sýklalyf við framleiðsluna. Fyrirtækið laug hins vegar að eftirlitsstofnunum um hið...
ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: „Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem greint var frá því að Arnarlax hefði tilkynnt...
ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Þessi frétt var að berast frá MAST. Síðastliðinn föstudag tilkynnti Arnarlax um gat á netapoka sjókjvíar við Laugardal í Tálknafirði. Í kvínni voru 179.000 fiskar og er ekki vitað á þessari stundu hvort og þá hversu margir fiska sluppu. Meðalþyngd fiska í kvínni var...
ágú 17, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram heldur sú markvissa þróun að ala lax í eldisstöðvum á landi á því markaðssvæði þar sem á að selja afurðirnar. Ný slík landeldisstöð mun rísa skammt frá Moskvu og mun framleiða 2.500 tonn á ári. Eigendur hennar undirbúa jafnframt byggingu annarrar stöðvar sem mun...
ágú 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Myndbandið af „laxafallbyssunni“ sem fjallað er um í þessari frétt The Guardian hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla undanfarna daga. Myndbandið sýnir hvernig villtum laxi er komið fram hjá stíflugörðum sem eru farartálmar á leið laxins til náttúrulegra...