


MAST hjálpar sjókvíaeldisfyrirtækjum að dæla skordýraeitri í sjóinn í skjóli myrkurs
Hér er skjáskot úr nýjustu fundargerð Fisksjúkdómanefndar sem birt er á vef Matvælastofnunnar. Þessi fundur var haldinn fyrir meira en mánuði en fundargerðin kom síðar á netið. Ekki hefur heyrst hósti né stuna frá MAST um að þessi leyfi til eitrunar hafi verið gefin...
Arnarlax og Arctic Sea Farm dæla skordýraeitri í sjókvíar sínar í skjóli myrkurs
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum okkar hjá IWF eru nú hafnar eitranir gegn laxalús hjá Arnarlaxi fyrir vestan, þar á meðal í sjókvíum við Hringsdal þar sem fyrirtækið er á undanþágum vegna brota á skilyrðum um hvíldartíma. Samkvæmt sömu heimildum er búið að eitra eða...
„Tap ár eftir ár“ – Grein Freys Frostasonar
Freyr Frostason formaður stjórnar IWF bendir á í Fréttablaðinu í dag að hið 10 ára gamla sjókvíaeldisfyrirtæki Arnarlax hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi. „Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi hafa verið duglegir við að ræða útflutningsverðmæti...