des 30, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Tvær af mest lesnu fréttum Salmon Business News 2019 fjalla um bönn þjóðríkja á sjókvíaeldi og tvær um landeldisverkefni. Mest lesna frétt ársins er um gríðarlegan fiskidauða í sjókvíum við Noreg síðastliðið sumar, þegar um átta milljón fiskar köfnuðu í kvíunum vegna...
des 27, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Fréttastofa RÚV segir frá því að í mars á þessu ári hafi forseti NASCO skrifað bréf til íslenskra stjórnvalda þar sem þau eru hvött til þess að ganga aftur í samtökin, sem berjast fyrir verndun villta laxastofnsins í Norður Atlantshafi. Í fréttinni kemur fram að í...
des 23, 2019 | Erfðablöndun
Stórt sleppislys varð í kjölfar eldsvoða hjá norska eldisrisanum Mowi við vesturströnd Kanada. Spurningin í sjókvíaeldinu er alls staðar sú sama: ekki hvort, heldur hvenær munu netapokarnir bresta. Eðlilega vill ríkisstjórn Trudeau losna við þessa starfsemi úr sjónum...
des 20, 2019 | Erfðablöndun
Ekkert lát er á fréttum af sleppislysum í sjókvíaeldi í Noregi. í gærkvöldi var yfirvöldum tilkynnt um að fiskur í sláturstærð hefði sloppið úr kvíum fyrir miðju landsins. Bætist þar með enn við fjölda fiska sem sloppið hefur úr sjókvíum á þessu ári sem er það versta...