nóv 21, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa svæði þar sem hátt í þrjár milljónir fiska drápust við Nýfundnalan...
nóv 20, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar eru með helstu bakhjarla landeldisstöðvar sem byrjað er að koma á legg í Japan. Þó Einar K. Guðfinnsson og netapokamennirnir í sjókvíaeldinu hér við land megi ekki heyra á það minnst þá er landeldi á laxi ýmist hafið víða um heim eða framkvæmdir i...
nóv 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
For our friends who can not read Icelandic. The Icelandic National Broadcasting Service RÚV covers the delivery of a petition to stop new permits for open pen salmon farms: „Around 180,000 people from all over Europe have signed a call for the Icelandic...