mar 4, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Skosk laxeldisfyrirtæki nota myndir af köstulum, stökkvandi fiski og óspilltu hafi í markaðssetningu sinni. En raunveruleikinn er að þetta er allt bara leiktjöld,“ segir John Aitchison kvikmyndagerðarmaður sem fékk BAFTA verðlaunin fyrir vinnu sína við...
feb 28, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisins klifa í sífellu á mikilvægi þess fyrir atvinnusköpun í byggðalögunum þar sem sjóvkíarnar eru staðsettar. Þetta er glópagull. Tækniþróunin í þessum geira er hröð og staðbundin störf eru að hverfa hratt í þessum iðnaði. Þar erum við ekki að tala...
feb 27, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur í starfsstöð Hafrannsóknastofnunar á Hvanneyri, var í merkilegu viðtali í Morgunblaðinu á dögunum. Þar sagði hann meðal annars frá því hvernig ýmsar aðgerðir við laxveiðiár undanfarin ár og áratugi hafa stuðlað að mun betri...
feb 25, 2020 | Dýravelferð
Umhverfisstofnun Noregs krefst þess að sjókvíaeldisfyrirtækin taki þegar í stað upp ný fuglavænni net til að verja kvíarnar ofan sjávar. Þúsundir sjófugla drepast í Noregi á hverju ári þegar þeir flækjast í netunum. Við vörum við myndunum sem fylgja þessari frétt....
feb 20, 2020 | Dýravelferð
Enn halda tölur um laxadauðann í sjókvíum Arnarlax að hækka. Nýjasta útgáfan er 570 tonn sem er 100 tonna hækkun frá næst nýjustu tölunni. Í meðfylgjandi fréttaskýringu segir yfirdýralæknir fisksjúkdóma hjá MAST að þennan mikla fiskidauða megi rekja til...