feb 7, 2020 | Dýravelferð
Það er ekki að ástæðulausu sem kanadísk stjórnvöld hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við vesturströnd landsins. Sýni sem tekin voru við sjókvíaeldisstöðvar með norskum laxi, sama stofni og er notaður hér við land, reyndust innihalda bráðsmitandi veiru sem sterkar...
feb 6, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stundin segir frá því í nýjasta tölublaði sínu að Arnarlax vill fá 14.500 tonna sjókvíaeldiskvóta frítt til viðbótar við þann kvóta sem félagið ræður nú yfir og fékk fyrir ekki neitt. Svipað magn af framleiðslukvóta kostaði um 39 milljarða íslenskra króna í útboði...
feb 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við Bresku Kólumbíu á vesturströnd landsins þrátt fyrir að mikill meirihluti útflutningsverðmæta fylkisins sé frá þeirri starfsemi. Skaðsemin fyrir umhverfið og lífríkið þykir óásættanlegt og allar sjókvíar eiga því...
feb 4, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægur málarekstur sem BB segir hér frá. ,,Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi, Arctic Sea Farm og Matvælastofnun fyrir dóm og krefjast þess að rekstrarleyfi...