feb 11, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt Marine Traffic er verksmiðjuskipið Norwegian Gannet, sem lesendur þessarar síðu ættu að vera að farnir að þekkja, er nú á siglingu til Íslands. Mun það leggja upp að sjókvíum Arnarlax, sjúga upp laxinn sem þar er og slátra um borð. Líklegast er að siglt verði...
feb 11, 2020 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar fréttar Morgunblaðsins um helgina um vandræðaástand í sjókvíum Arnarlax sendum við hjá IWF fyrirspurn til MAST og óskuðum eftir skýringum á því af hverju stofnunin hefði svarað fyrirspurn okkar í seinni hluta janúar um ástand sjókvía og eldisdýra á þá leið...
feb 10, 2020 | Dýravelferð
Stjórnandi hjá Dýralæknastofnun Noregs segir að sjókvíaeldisiðnaðurinn við landið sé ekki sjálfbær og stundi kerfisbundin brot á lögum um velferð dýra. Bendir hann meðal annars á notkun hrongkelsa við lúsahreinsun í sjókvíunum en vitað er að hrognkelsin munu öll...
feb 8, 2020 | Dýravelferð
Þegar við hjá IWF sendum fyrirspurn til MAST í seinni hluta janúar um ástand sjókvia og eldisdýra við landið eftir þá vonsku tíð sem hefur ríkt í vetur, bárust svör um að ekkert óeðlilegt væri þar í gangi. Í þessari frétt sem MBL birti í dag, kemur svo annað í ljós:...
feb 7, 2020 | Dýravelferð
Norska efnahagsbrotalögreglan er að hefja rannsókn á starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Vísbendingar eru um að þau brjóti umhverfisverndar- og dýravelferðarlög í hagnaðarskyni. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum sýnt ofurhagnað. Sjá umfjöllun Dagens...