mar 10, 2020 | Erfðablöndun
Stundin vekur athygli á því í nýrri frétt að svo kunni að vera að hluti af einni milljón eldislaxa sem færeyska sjókvíaeldisfyrirtækið Bakkafrost segist hafa glatað („loss of one million fish“) hafi sloppið úr sjókvíunum en ekki drepist eins og fyrstu fréttir gerðu...
mar 8, 2020 | Dýravelferð
Mikið óveður gekk yfir Færeyjar um síðastliðin mánaðarmót. Óveðrið hófst 28 febrúar, og slotaði ekki fyrr en 2 mars, fjórum dögum síðar. Um ein milljón eldislaxa drápust í sjókvíum við eyjarnar meðan þessi ósköp dundu yfir. Því miður eru slíkar fréttir af stórfelldum...
mar 6, 2020 | Dýravelferð
Nú er staðfest að 774 tonn af dauðum fiski hafa verið fjarlægð úr kvíunum. Það gerir um 129 þúsund fiska samkvæmt frétt Stundarinnar. Til samanburðar telur allur villti íslenski laxastofninn um 80 þúsund fiska. Meðferðin á eldisdýrunum í sjókvíaeldi er ömurleg. Fólk á...
mar 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér er umfjöllun um framtíðarsýn stjórnarformanns móðurfélags Arnarlax. Þar lýsir hann meðal annars yfir að félagið leggur nú mikla fjármuni í að þróa tæknilausnir í fiskeldi sem byggja á aflandseldi, að koma risastórum sjávarmannvirkjum fyrir úti á rúmsjó þar sem...
mar 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í Noregi eru verð fyrir ný framleiðsluleyfi á hafssvæðum og stjórn eldra sjókvíaeldis loks orðin með þeim hætti að reynt er að minnka skaðann sem þessi iðnaður veldur á umhverfi og lífríkinu. Iðnaðurinn hefur borið sig illa yfir þessu en náttúrurverndarsamtökum finnst...