mar 6, 2020 | Dýravelferð
Nú er staðfest að 774 tonn af dauðum fiski hafa verið fjarlægð úr kvíunum. Það gerir um 129 þúsund fiska samkvæmt frétt Stundarinnar. Til samanburðar telur allur villti íslenski laxastofninn um 80 þúsund fiska. Meðferðin á eldisdýrunum í sjókvíaeldi er ömurleg. Fólk á...
mar 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér er umfjöllun um framtíðarsýn stjórnarformanns móðurfélags Arnarlax. Þar lýsir hann meðal annars yfir að félagið leggur nú mikla fjármuni í að þróa tæknilausnir í fiskeldi sem byggja á aflandseldi, að koma risastórum sjávarmannvirkjum fyrir úti á rúmsjó þar sem...
mar 5, 2020 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í Noregi eru verð fyrir ný framleiðsluleyfi á hafssvæðum og stjórn eldra sjókvíaeldis loks orðin með þeim hætti að reynt er að minnka skaðann sem þessi iðnaður veldur á umhverfi og lífríkinu. Iðnaðurinn hefur borið sig illa yfir þessu en náttúrurverndarsamtökum finnst...
mar 4, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Skosk laxeldisfyrirtæki nota myndir af köstulum, stökkvandi fiski og óspilltu hafi í markaðssetningu sinni. En raunveruleikinn er að þetta er allt bara leiktjöld,“ segir John Aitchison kvikmyndagerðarmaður sem fékk BAFTA verðlaunin fyrir vinnu sína við...
feb 28, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisins klifa í sífellu á mikilvægi þess fyrir atvinnusköpun í byggðalögunum þar sem sjóvkíarnar eru staðsettar. Þetta er glópagull. Tækniþróunin í þessum geira er hröð og staðbundin störf eru að hverfa hratt í þessum iðnaði. Þar erum við ekki að tala...