jan 19, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Greinendur markaðarins með eldislax hafa sagt að þeir sem munu verða fyrst undir í samkeppninni við landeldisstöðvar, eru sjókvíaeldisfyrirtæki sem rekin eru á útjaðri sölusvæðis afurðanna og þurfa því að fljúga sinni framleiðslu um langan veg. Innan fárra ára mun...
jan 19, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við mælum með að skoða myndbandið sem fylgir þessari frétt Salmon Business um byltingarkennda landeldisstöð Andfjord Salmon í Noregi. Fyrirtækið hefur þróað tækni þar sem kerin á landi fyllast af sjó sem sóttur er af 160 metra dýpi, án þess að rafmagn komi við sögu....
jan 15, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér eru merkilegar fréttir frá Noregi, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn hefur haft heljartök á stjórnmálastéttinni. Sjávarútvegsráðherra landins, Odd Emil Ingebrigtsen, hefur lýst því yfir að sjókvíaeldisfyrirtækin verði að gera breytingar á framleiðsluaðferðum sínum og...
jan 14, 2021 | Dýravelferð
Selir nöguðu sig í gegnum net með þeim afleiðingum að 52.000 eldislaxar sluppu úr sjókví við Skotland. Til samanburðar er allur íslenski hrygningarstofninn milli 80.000 og 90.000 fiskar. Svona er þessi iðnaður. Hvert umhverfisslysið rekur annað. Allt er það þó...
jan 13, 2021 | Erfðablöndun
Fréttablaðið segir frá svartri skýrslu NINA í dag. „Villtir laxastofnar sem orðið hafa fyrir erfðabreytingum frá eldislaxi sem hefur sloppið, framleiða minna en stofnar sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum. Þeir framleiða færri gönguseiði og hafa hærri dánartíðni í sjó,“...