jan 26, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Þetta er flóknari og dýrari aðferð við framleiðsluna. Það er til dæmis kostnaður við að safna seyru. Þegar ekki er hægt að láta umhverfið niðurgreiða starfsemina verður þetta dýrarar,“ segir Thomas Myrholt, forstjóri Akvafuture um samanburðin á opnum og lokuðum...
jan 25, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Eftirspurn fjárfesta eftir nýju hlutafé í landeldsstöð sem rísa mun í Japan og norski eldisrisinn Grieg á hlut í, var tíföld umfram framboð. Gnægt strandsvæða er við Japan, sem er eyjaklasi fimm megineyja og fjölda smærri eyja, og þar býr mikil fiskveiðiþjóð....
jan 21, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Samherji hefur um árabil verið leiðandi í landeldi á Íslandi, bæði á laxi og bleikju. Ef þessi áform ganga eftir mun félagið framleiða 7.000 tonn á ári af laxi í skálunum í Helguvík. Til að setja þá tölu í samhengi var framleitt um 30.000 tonn í sjókvíum hér á landi í...
jan 20, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Grieg Seafood sendi frá sér í gær tilkynningu til kauphallarinnar í Ósló þar sem sagt er frá þátttöku félagsins í byggingu landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi. „Við erum að vinna ötullega í því að bæta líffræðilegt umhverfi og velferð...