mar 8, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þegar þessi landeldisstöð sem fjallað er um í Salmon Business verður komin í fulla vinnslu í Portúgal mun hún ein framleiða álíka magn og leyfilegt verður hér í sjókvíum að hámarki miðað við áhættumat Hafrannsóknastofnunar. Nákvæmlega þetta er að gerast um allan heim....
mar 5, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og við höfum sagt frá áður komu í ljós fjögur brot á starfsleyfi fyrir sjókvíaeldi Arctic Sea Farm (ASF) í Dýrafirði í eftirlitsheimsókn Umhverfisstofnunar á síðasta ári. ASF var með of mikið af eldislaxi í sjókvíunum, sinnti ekki sýnatöku, losaði of mikla mengun...
mar 4, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sú mikla framleiðsluaukning sem er fyrirséð í laxeldi á landi á næstu árum mun breyta landslaginu í þessum iðnaði varanlega. Rekstur sjókvíaeldis á svæðum þar sem starfsemin er kostnaðarsöm og flutningur eldislaxins á markað er flókinn, verður í vandræðum innan næsta...
mar 2, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Daglegar fréttir um byggingu landeldisstöðva um allan heim eru áminning um að það er ábyrgðarleysi að veðja á sjókvíaeldi sem undirstöðuatvinnugrein í viðkvæmum byggðarlögum. Greinendur á þessum markaði spá því að sjókvíaeldi á þeim svæðum sem þurfa að fljúga sinni...
mar 1, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Á 30 ára afmæli sínu eykur Salmar kraft sinn í þróun á aflandseldi á fiski. Með þessu vill fyrirtækið leggja sitt af mörkum við að leysa þær mikilvægu umhverfislegu og staðbundnu áskoranir sem eldisiðnaðurinn stendur frammi fyrir.“ Þetta segir forstjóri norska...