feb 3, 2021 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Niðurbrot umhverfisins og hröð hnignun lífríkis jarðar mun hafa alvarlegar afleiðingar fyrir velferð mannkyns. Þetta kemur fram í nýrri og ítarlegri skýrslu sem breskir vísindamenn hafa tekið saman að beiðni stjórnvalda. Framleiðsluaðferðir og umgengni við náttúruna...
feb 3, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Loksins er farið að spyrna við fótum. Það er risagat í íslensku fiskeldislöggjöfinni um flest allt sem snýr að fiski- og laxalúsarplágunni, sem er þó einn af þremur helstu skaðvöldum sjókvíaeldisiðnaðarins. Ábendingar um núverandi lagalegt úrræðaleysi hefur verið...
feb 1, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Nokkrar landeldisstöðvar eru nú ýmist í byggingu eða á teikniborðinu í Noregi sem byggir á tækni þar sem sjór er látinn streyma í gegnum kerin og hann hreinsaður áður en hann rennur aftur út. Þróunin í þessu umhverfi er hröð. Stjórnvöld hér á landi hafa í hendi sér að...
feb 1, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona yfirgang hafa sjókvíaeldisfyrirtækin líka tileinkað sér gagnvart minni sveitarfélögum í Noregi. Allt kunnuglegt og eftir bókinni eins og svo margt annað í neikvæðri framgöngu þessa iðnaðar í ýmsum öðrum efnum. Skv. frétt RÚV: „Sveitarfélagið Vesturbyggð hefur...
jan 30, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar halda áfram að dæla fjármunum í nýsköpun við eldi á laxi á landi. Hér er grein með myndefni sem sýnir hvernig landeldisstöð lítur út. Það er ótrúleg tímaskekkja að sjókvíaeldisfyrirtæki komast upp með að sækja niðurgreiðslu á starfsemi sinni til...