mar 4, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sú mikla framleiðsluaukning sem er fyrirséð í laxeldi á landi á næstu árum mun breyta landslaginu í þessum iðnaði varanlega. Rekstur sjókvíaeldis á svæðum þar sem starfsemin er kostnaðarsöm og flutningur eldislaxins á markað er flókinn, verður í vandræðum innan næsta...
mar 2, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Daglegar fréttir um byggingu landeldisstöðva um allan heim eru áminning um að það er ábyrgðarleysi að veðja á sjókvíaeldi sem undirstöðuatvinnugrein í viðkvæmum byggðarlögum. Greinendur á þessum markaði spá því að sjókvíaeldi á þeim svæðum sem þurfa að fljúga sinni...
mar 1, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Á 30 ára afmæli sínu eykur Salmar kraft sinn í þróun á aflandseldi á fiski. Með þessu vill fyrirtækið leggja sitt af mörkum við að leysa þær mikilvægu umhverfislegu og staðbundnu áskoranir sem eldisiðnaðurinn stendur frammi fyrir.“ Þetta segir forstjóri norska...
feb 26, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Enn heldur áfram að hlaðast upp tap hjá Arnarlaxi og er það nú komið samtals vel yfir fimm milljarða á undanförnum árum. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur aldrei skilað jákvæðri afkomu og því aldrei greitt tekjuskatt. Og þetta uppsafnaða tap þýðir að ekki er von...
feb 24, 2021 | Undir the Surface
Eins og hefur áður komið fram hefur Kanada bannað sjókvíaeldi á laxi við vesturströnd landsins vegna þess skaða sem það veldur á náttúrunni og lífríkinu. Í þessari frétt er bent á hið augljósa. Þegar þessi iðnaður færir sig úr opnum netapokum yfir í lokuð kerfi, á...