jún 7, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Meiri eftirspurn en framboð var eftir nýjum hlutum í Atlantic Sapphire, sem er félagið að baki einu stærsta landeldisverkefni heims. Félagið safnaði 121 milljón dollar, ígildi um 15 milljörðum íslenskra króna, í hlutafjárútboði sem lauk í síðustu viku. Félagið á og...
jún 2, 2021 | Dýravelferð
Baráttan gegn sjókvíaeldi, verksmiðjubúskap og slæmri umgengni við náttúruna nær þvert yfir allar flokkslínur. Í öllum stjórnmálaflokkum er að finna fólk sem vill gera betur í þessum efnum og áttar sig á því að það er ekki aðeins siðferðilega rétt heldur líka...
jún 1, 2021 | Erfðablöndun
Áhrif af seiðasleppingum í ár við Eystrasalti eru orðin svo mikil að vísindamenn óttast um afdrif villtra laxastofna landanna sem liggja að Eystrasalti. Afleiðingar seiðasleppinga hafa einfaldað erfðabreytileika villtra laxastofna og dregið úr getu þeirra til að lifa...
maí 28, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Það er ansi langt seilst að kalla eldislax sem er alinn á sojabaunum og litarefnum til að holdið verði bleikt „100% náttúrulega“ afurð. Þetta leyfa sér þó framleiðendur íslensks drykks sem Stundin fjallar um. Eldislaxinn fá framleiðendurnir frá Mowi, stærsta...