sep 4, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er allt sorglegt við þessar hugmyndir um sjókvíaeldi i Fjallabyggð. Í fyrsta lagi er verið að kasta ryki í augu fólks með því að tala um að eldi á ófrjóum eldislaxi sé handan við hornið og mögulega lokka fjárfesta (og bláeyg sveitarfélög) að verkefninu. Ófrjór lax...
sep 3, 2024 | Eftirlit og lög
Matvælaráðuneytið, Hafrannsóknastofnun og Matvælastofnun fengu í sumar svokölluð áskilnaðarbréf frá lögmanni Landssambands veiðifélaga þar sem komið var á framfæri „áskorun um varúð og áskilnaður um bótarétt“ vegna mögulegs tjóns á hagsmunum veiðiréttarhafa um lax- og...
sep 2, 2024 | Erfðablöndun
Í tvö skipti af þeim þremur sem tilkynnt hefur verið um að seiði hafi sloppið úr landeldi tengist það flutningi þeirra í sjókvíar. Þetta mun aldrei stoppa svo lengi sem sjókvíeldi er leyft. RÚV fjallaði um þetta síðasta sleppislys: Allt að þrjú hundruð sjógönguhæf...
ágú 31, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Nú eru norskir forstjórar í öllum þremur stóru sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Ótrúlega dapurlegt að við séum að móttakendur við þessum skaðlega útflutningi Norðmanna. Ónýt tækni og ósiðir í vinnubrögðum koma beint þaðan. Kaldvík hét áður Ice Fish Farm. Viðskiptablaðið...