okt 8, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Við viljum benda lesendum á að þessi slappi ASC stimpill er ekki fyrir fyrirtæki í heild heldur stök sjókvíaeldissvæði sem þau eru með í rekstri. Þannig geta fyrirtækin verið með allt niðrum sig á öllu nema einu svæði (sjúkdómar, dauði, lús, eitranir og sleppingar) en...
okt 7, 2024 | Dýravelferð
Að ala lax í sjókvíum skapar fjölmörg heilbrigðisvandamál fyrir eldisdýrin. Stöðugar „kynbætur“ í fjórtán til fimmtán kynslóðir hafa skapað tegund af eldislaxi þar sem vaxtarhraði hefur verið megin markmiðið. Þessar áherslur hafa haft þær afleiðingar að allir...
okt 2, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Alls staðar í heiminum þar sem þessar sjókvíar eru minnkar villti laxastofninn,“ segir Rick Rosenthal í mögnuðu viðtali sem tekið var upp á bökkium Elliðaáa og sýnt í Kastljósi í gær. Rick er líffræðingur, kafari og kvikmyndagerðarmaður. Hann sérhæfir sig í...