Erfðablöndun við eldislax ógnar laxastofninum í Fífudalsá

Erfðablöndun við eldislax ógnar laxastofninum í Fífudalsá

Erfðablöndun villtra laxastofna og eldislaxa sem sleppa úr sjókvíum þýðir að villtu stofnarnir missa eiginleika sem þeir hafa þróað í árþúsundir til að lifa af við aðstæður bæði í uppeldisám sínum og svo við skilyrði sem þeim eru búin þegar þeir ganga til hafs. Ekki...
„Lygar og pyntingar“

„Lygar og pyntingar“

Þetta er fyrirsögn á umfjöllun Dagbladet í Noregi um bók sem var að koma út um sjókvíaeldisiðnaðinn í Noregi og hefur fengið frábæra dóma. Lygarnar snúa til dæmis að fullyrðingum norskra ráðamanna um að nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hafi hvatt Norðmenn til að auka...
Framtíð laxeldis er í landeldi

Framtíð laxeldis er í landeldi

Á fundum þar sem tekist hefur verið á um sjókvíaeldi undanfarin misseri hafa talsmenn þess iðnaðar iðulega sagt að landeldi væri ekki raunhæfur kostur á viðskiptalegum forsendum. Reyndar hefur Einar K. Guðfinnsson, sem var talsmaður Landssambands fiskeldisstöðva, líka...