nóv 23, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið um villta laxastofna birti í dag ársskýrslu sína og hún er ekki fallegur lestur. Enn syrtir í álinn fyrir villta laxinn og eftir sem áður er stærsti skaðvaldurinn sjókvíaeldi á laxi. Laxalúsin er meiriháttar vandamál í sjókvíaeldinu og erfðablöndun...
nóv 22, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Vaxandi eftirspurn eftir eldislaxi veldur því að mikilvæg próteinuppsretta hverfur frá þeim löndum sem mega síst við því að matur sé tekinn frá íbúum þeirra. Eftirspurn fiskeldisfyritækja eftir fiskimjöli er svo mikil að stór hluti afla sem kemur úr sjó við Afríku fer...
nóv 18, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Í pistli ritstjóra Salmon Business, sem jafnframt stýrir norsku systurvefsíðunni Ilaks, en báðar vefsíður eru í fararbroddi þegar kemur að umfjöllun um laxeldi á heimsvísu, segir Aslak Berge að staðan sé einföld: vegna umhverfisáhrifa sjókvíaeldis verði þeir sem vilja...
nóv 18, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Í Noregi verða engin ný leyfi gefin fyrir sjókvíaeldi í opnum netapokum í fjörðum landsins og í Skotlandi er verið að henda út hugmyndum um að stækka þennan sóðalega iðnað þar. Sjá meðfylgjandi frétt. Hér eru stjórnvöld hins vegar á fleygiferð að greiða götu aukins...
nóv 8, 2021 | Dýravelferð
Látlausar hörmungar einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn alls staðar þar sem hann er til staðar. Sjókvíaeldi er ekki aðeins skelfilega skaðlegt fyrir umhverfið og lífríkið heldur fer hrikalega með eldisdýrin. Hér við land hafa drepist fyrstu níu mánuði ársins um tvær...