okt 12, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Athyglisverðar fréttir af landeldi í Öxarfirði. Þar ætlar Samherji að tvöfalda umfang núverandi framleiðslu á eldislaxi og fara í 3.000 tonn á ári. Við stækkunina ætlar fyrirtækið að prófa tækni og búnað sem verður undanfari 40.000 tonna landeldisstöðvar sem mun rísa...
okt 8, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Norska verskmiðjuskipið Norwegian Gannet er á leið til Vestfjarða þar sem það mun leggjast upp að sjókvíum Arctic Fish, sjúga upp lax og slátra um borð. Afköst Norwegian Gannet eru meiri en nokkurs sláturhúss á landi í Noregi. Þegar skipið var sjósett var sagt að það...
okt 6, 2021 | Erfðablöndun
Í fyrra er áætlað að um 205.000 eldislaxar hafi sloppið úr sjókvíum við Skotland. Rétt eins og hér á landi eru alþjóðlegir sjókvíaeldisrisar skráðir í norsku kauphöllinni nánast einráðir í sjókvíaeldinu við Skotland. Þar eru líka notaðar sambærilegar sjókvíar og hér....
okt 4, 2021 | Dýravelferð
Í ágúst síðastliðnum drápust um 322 þúsund eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Þetta má lesa út úr nýjustu upplýsingum á Mælaborði fiskeldis á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í þeim mánuði. Ágúst er þriðji versti mánuðurinn af fyrstu...
sep 29, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Sífellt meiri fjármunum er varið í þróun og byggingu landeldisstöðva fyrir lax um allan heim. Leiðarminnið er það sama í öllum tilvikum. Í fyrsta lagi þarf starfsemin að geta farið fram án þess að skaða umhverfið og lífríkið og í öðru lagi þarf hún að vera í nálægð...