nóv 18, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Í pistli ritstjóra Salmon Business, sem jafnframt stýrir norsku systurvefsíðunni Ilaks, en báðar vefsíður eru í fararbroddi þegar kemur að umfjöllun um laxeldi á heimsvísu, segir Aslak Berge að staðan sé einföld: vegna umhverfisáhrifa sjókvíaeldis verði þeir sem vilja...
nóv 18, 2021 | Vernd villtra laxastofna
Í Noregi verða engin ný leyfi gefin fyrir sjókvíaeldi í opnum netapokum í fjörðum landsins og í Skotlandi er verið að henda út hugmyndum um að stækka þennan sóðalega iðnað þar. Sjá meðfylgjandi frétt. Hér eru stjórnvöld hins vegar á fleygiferð að greiða götu aukins...
nóv 8, 2021 | Dýravelferð
Látlausar hörmungar einkenna sjókvíaeldisiðnaðinn alls staðar þar sem hann er til staðar. Sjókvíaeldi er ekki aðeins skelfilega skaðlegt fyrir umhverfið og lífríkið heldur fer hrikalega með eldisdýrin. Hér við land hafa drepist fyrstu níu mánuði ársins um tvær...
nóv 5, 2021 | Erfðablöndun
Erfðablöndun villtra laxastofna og eldislaxa sem sleppa úr sjókvíum þýðir að villtu stofnarnir missa eiginleika sem þeir hafa þróað í árþúsundir til að lifa af við aðstæður bæði í uppeldisám sínum og svo við skilyrði sem þeim eru búin þegar þeir ganga til hafs. Ekki...
nóv 4, 2021 | Erfðablöndun
Eldislax úr sjókvíaeldi hefur fundist á hrygningartíma í Fífustaðadalsá í Arnarfirði í fimm ár af þeim sjö árum sem fylgst hefur verið með ánni. Á þessu tímabili hefur eldislax verið á bilinu 5,6 til 21,7% hrygningarlaxanna í ánni. Einsog höfundur rannsóknarinnar,...