jan 10, 2022 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi er óboðleg og ómannúðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Eldislaxinn stráfellur í sjókvíum alls staðar þar sem þessi starfsemi er leyfð. Hvort sem það er við Noreg, Ísland eða Chile. Munið að spyrja á veitingastöðum og í verslunum hvaðan laxinn kemur....
jan 6, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Eins og hefur komið fram í fréttum innanlands er unnið að stórfelldri uppbyggingu á laxeldi á landi í Ölfusi við Þorlákshöfn á á Reykjanesskaga, þar sem er nú þegar umfangsmikið landeldi á laxfiskum. Þessi umskipti verða ekki stöðvuð. Hafið er brotthvarf frá opnu...
jan 5, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð á framleiðslukvóta í sjókvíaeldi á laxi hefur farið stöðugt hækkandi á undanförnum árum í Noregi. Ástæðan er einföld eins og farið er yfir í meðfylgjandi grein fagmiðilsins Salmon Business: „Umhverfisfótsporið er svo stórt, sérstaklega af völdum laxalúsar, í opnu...
jan 3, 2022 | Erfðablöndun
Rannsóknir norskra og sænskra vísindamanna staðfesta að erfðamengun frá norskum sjókvíaeldislaxi er útbreidd í villtum laxastofnum í ám í Svíþjóð. Erfðablöndunin hefur veruleg áhrif á getu villtra stofna til að komast af í náttúrunni. Sænsku árnar eru víðsfjarri...