mar 23, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
„Það komu hérna menn og sátu hérna niðri í búðinni. En það voru engir með þeim. Þeir eiginlega hökkuðu í sig fólkið sem kom og vildi fá krefjandi svör. Ég ræddi sjálf ekki persónulega við þá. Ég treysti mér ekki til þess. Ég veit bara að ég er sár og reið út í...
mar 17, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mótsagnirnar í þessum hvítþvotti Matvælastofnunar á Arctic Fish eru enn eitt dæmið um meðvirkni stofunarinnar með sjókvíaeldisiðnaðinum. Í þessari frétt á vef MAST er beinlínis sagt frá fjölmörgu mannlegu klúðri í starfseminni en samt er niðurstaða stofnunarinnar að...
mar 9, 2022 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 54 milljónir eldislaxa eða 15,5 prósent þeirra laxa sem voru í sjókvíum við Noreg. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu norsks sjókvíaeldis. Fyrra hörmungarmetið féll 2019 þegar þörungablómi kæfði eldislax í stórum stíl í sjókvíunum þar við land....