jan 31, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Norski fréttaskýringaþátturinn Brennpunkt hefur flett ofan umfangsmiklu smygli Salmar, sem er móðurfélag Arnarlax, á eldislaxi til Kína. Þar kemur meðal annars fram að norsk stjórnvöld virðast hafa verið meðvituð um þessi lögbrot og ákveðið að líta fram hjá þeim....
jan 29, 2022 | Dýravelferð
Í fyrra drápust 2,9 milljón eldislaxar í sjókvíum í íslenskum fjörðum. Til að setja þessa geigvænlegu tölu í samhengi þá er hún um það bil 50 föld stærð alls íslenska villta laxastofnsins. Að meðaltali voru rúmlega 16 milljón laxar í sjókvíum við Ísland árið 2021....
jan 28, 2022 | Erfðablöndun
Laxar fiskeldi hafa tilkynnt um 50 x 15 cm stórt gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í Reyðarfirði. Í sjókvínni voru um 145.000 laxar að meðalþyngd 2,6 kg. Á þessari stundu er ekki ljóst hversu margir laxar hafa sloppið né hvort grunur er um að í...
jan 26, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Stighækkandi magn aflatoxíns (enska: mycotoxin) í fóðri í laxeldi er mikið áhyggjuefni innan þessa verksmiðjubúskapar. Og full ástæða til. Þetta er eiturefni sem er framleitt af myglusveppum sem vaxa við ákveðið hita- og rakastig í matvælum og fóðri. Samkvæmt...