feb 24, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við mælum með þessari grein Fiskifrétta um landeldið sem verið er að reisa við Þorlákshöfn. Þar kemur meðal annars fram að fyrir hvert tonn af fóðri sem fer í seiðaeldið er hægt að rækta eitt tonn af laxaseiðum og sex tonn af grænmeti. Þannig verður það sem er mengun...
feb 23, 2022 | Dýravelferð
Fyrir þremur vikum birtist frétt í héraðsmiðlinum BB þar sem starfsmaður Arctic Fish, Daníel Jakobsson, sagði að fyrirtækið ætti von á „miklum afföllum“ eldislax í sjókvíum þess í Dýrafirði. Nefndi hann tölurnar 3% og 300 tonn. Samkvæmt frétt RÚV eru þessar tölur tíu...
feb 18, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisstofnun ætlar loks að taka til skoðunar áhrif eiturefna og lyfja sem notuð eru í íslensku sjókvíaeldi gegn laxa- og fiskilús, á lífríkið í nágrenni kvíanna. Þekkt er frá öðrum löndum að áhrifin eru afar vond fyrir rækju, humar og marfló. Allt eru þetta...
feb 17, 2022 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fróðlegt er að fylgjast með framgangi þessa metnaðarfulla landeldisverkefnis Samherja á Reykjanesi. Ekki síst að lesa sig gegnum athugasemdir ýmissa opinberra stofnana sem hafa eðlilega áhuga á hvernig skólphreinsun og frárennslismálum frá þessari risavöxnu starfsemi...
feb 16, 2022 | Dýravelferð
Í þessu viðtali við Austurfrétt talar Sigfinnur Mikelsson sem hefur reynslu af sjókvíaeldi á Austfjörðum. Hann bendir á að sporin hræða, þörungarblómi og ýmsar staðbundnar aðstæður hafa ítrekað valdið miklum búsifjum í eldinu: „Vorið 1997 drapst svo til allur stærsti...