maí 27, 2022 | Dýravelferð
Sú hugmynd að þessi mengandi iðnaður eigi að vera atvinnuskapandi fellur um sjálfa sig þegar þarf að slátra eldisdýrunum vegna sjúkdóma í milljónatali. Byggjum upp heilbrigðar atvinnugreinar sem hægt er að treysta á til framtíðar. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð...
maí 27, 2022 | Dýravelferð
ISA veiran sem veldur hinum banvæna sjúkdómi blóðþorra í laxi hefur nú verið greind í sjókvíum Fiskeldis Austfjarða í Berufirði. Á mánudaginn var sagt frá því að veiran hefði greinst á enn einu svæðinu í Reyðarfirði með þeim afleiðingum að slátra þarf öllum laxi úr...
maí 23, 2022 | Dýravelferð
Reyðarfjörður er úr leik. Nú er spurningin bara hvort veiran muni berast í sjókvíaeldi í öðrum fjörðum fyrir austan. Skv. frétt RÚV: „Allt laxeldi hefur nú verið stöðvað tímabundið í Reyðarfirði vegna veiru sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi. Í vetur...
maí 23, 2022 | Dýravelferð
ISA veiran sem veldur hinum banvæna blóðþorra hefur verið staðfest á enn einu sjókvíaeldissvæði í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Laxar fiskeldi sendi frá sér um helgina og birtist í norskum fjölmiðlum. Ekkert hefur heyrst frá Matvælastofnun og...
maí 21, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Þetta eru afbragðs fréttir. Við eigum að ganga af virðingu og væntumþykju um villta dýrastofna Íslands. Skv. frétt Morgunblaðsins: „NASF hefur samið um uppkaup á fleiri netum á Ölfusár/Hvítár svæðinu. Áætla samtökin að með síðustu samningum sem hafa...