apr 8, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikið er það ótraustvekjandi hjá Gauta Jóhannessyni forseta sveitarstjórnar Múlaþingis að svara ekki einfaldri spurningu sem fyrir hann er lögð. Auðvitað á fólk rétt á að vita hvort það geti verið að hann sé að reka hagsmuni komandi vinnuveitanda í sveitarstjórninni....
apr 5, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Í vikunni fengum við símtal frá okkar góðu baráttusystkinum í Vá – Félagi um vernd fjarðar. Erindið var hvort við gætum komið austur á Seyðisfjörð til að hjálpa þeim að spyrja gagnrýninna spurninga á fundi sem Fiskeldi Austfjarðar hafði boðað til. Við svöruðum...
apr 5, 2022 | Undir the Surface
Nú eru liðnar tvær vikur frá því Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, spurði Gauta Jóhannesson, forseta sveitarstjórnar Múlaþings, hvort hann væri að fara að vinna fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin þegar hann hverfur úr sveitarstjórn í vor. Enn bólar ekkert...
mar 31, 2022 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hagur Stöðvarfjörðar er ekki að fá sjókvíaeldi í fjörðinn. Verðmætið eru ósnert náttúra og áframhaldandi uppygging í ferðaþjónustu sagði Una Sigurðardóttir og Björgvin Valur Guðmundsson benti á skaðleg áhrif á lífríkið í samtali við Gulla Helga og Heimi á Bylgjunni í...