júl 9, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Við tökum undir með Jasper. Við skiljum þetta ekki heldur. Vísir ræddi við Jasper: „Jasper Pääkkönen, finnskur stórleikari, er staddur á Íslandi að vinna að heimildarmynd um Norður-Atlantshafslaxinn og þær hættur sem að tegundinni steðja. Jasper segist óttast að...
júl 8, 2022 | Dýravelferð
Meira en helmingur urriða við strendur Vestur-Noregs eru svo illa haldnir af lúsasmiti sem berst úr sjókvíum með eldislaxi, að tilveru þeirra er ógnað. Þetta kemur fram í vöktun á laxalús í hafinu við Noregi. Dæmi er um urriða með yfir 100 laxalýs. Dagar þeirra fiska...
júl 7, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfisstofnun Chile hefur afturkallað starfsleyfi norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Nova Austral vegna brota á skilyrðum þess og sektað fyrirtækið um tæplega eina milljón dollara. Niðurstaða tveggja ára rannsóknar leiddi í ljós að norska fyrtækið hafði meðal annars...
júl 5, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Bandaríski umhverfisverndarsinninn Yvon Chouinard er með mikilvæg skilaboð til þjóðarinnar. „Íslendingar hafa tækifæri til að gera það rétta í fiskeldismálum en þeir eru ekki að því núna.“ Chouinard er eigandi útivistarvörufyrirtækisins Patagonia, sem var...
júl 1, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Villti laxinn er að hverfa á Írlandi. Aðstæður í hafinu vegna loftslagsbreytinga og mengunar ásamt umgengni mannfólksins um árnar gerir tilveru þessarar tignarlegu skepnu sífellt erfiðari. Sally Ferns Barnes á allt sitt undir villta laxinum. Hún rekur sögufrægasta...