Forvitnileg heimildarmynd eftir Sigurjón Sighvatsson verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin fjallar um umhverfisverndarsamtökin Extinction Rebellion sem hafa komið sér í sviðsljósið fyrir ágengar aðgerðir til að vekja athygli á eyðingu vistkerfa heimsins.

„Tíminn til að vera kurteis er liðinn,“ segja þau sem fara fyrir þessum grasrótarsamtökum sem eru með sjálfstæða hópa víða um heim.
Hægt er að skoða stiklu úr myndinni með því að smella á play hnappinn hér fyrir neðan.

 

Exxtinction Emergency (Official Icelandic Trailer) from Telegraph Hill on Vimeo.