sep 27, 2024 | Dýravelferð
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...
sep 25, 2024 | Eftirlit og lög
Að sjálfsögðu á að banna sjókvíaeldi nema fyrirtækin sem vilja ala lax í sjó geti tryggt að: – enginn eldislax sleppi. – að skólp frá starfseminni sé ekki látið fara óhreinsað beint í sjóinn. Í opnu sjókvíaeldi berst viðstöðulaust i sjóinn fiskaskítur,...
sep 25, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum heilshugar undir orð Árna Baldurssonar. Látum heyra í okkur öllum 🙏 „Jörundur er ekki komin tími til með að skipta um skoðun áður en síðasti laxinn er drepinn og standa þétt með laxinum, náttúrunni og félagsmönnum þínum …...
sep 25, 2024 | Dýravelferð
BBC segir frá því í nýrri frétt að rétt áður en hópur skoskra þingmanna kom í heimsókn fjarlægðu starfsmenn sjókvíaeldisfyrirtækis mörg tonn af dauðum eldislaxi úr kvínni sem átti að sýna. Myndskeið fylgir fréttinni. Svona er ástandið allstaðar þar sem þessi...