nóv 2, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Við fengum þessa mynd senda frá vökulum starfsmanni ónefnds fyrirtækis. Hún er tekin í mötuneytinu þar sem lax var á boðstólunum þann daginn. Hvaðan kom laxinn sem starfsfólkinu var boðið upp á? Úr sjókvíaeldi sem skaðar umhverfið, lífríkið og eldisdýrin? Eða úr...
okt 30, 2022 | Erfðablöndun
Arnarlax hefur tilkynnt Matvælastofnun (MAST) um rifið net í sjókví þar sem í voru um 100 þúsund eldislaxaseiði í Tálknafirði. Á þessari stundu er ekki vitað hversu mörg þeirra sluppu úr netapokanum. Einsog lesendur vita hafa verið að finnast eldislaxar frá Arnarlaxi...
okt 29, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Það vantar upprunamerkingar á umbúðir sem innihalda sjókvíaeldislax. Munið að spyrja í verslunum og veitingahúsum. Hvaðan kemur þessi lax? Og segjum nei við laxi úr sjókvíaeldi. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar ekki aðeins lífríkið og náttúruna...
okt 28, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Frábær varnarbarátta fólksins á Seyðisfirði fyrir vernd fjarðarins er að bera árangur. Bravó! Í frétt RÚV segir: Helgunarsvæði Farice sæstrengsins í Seyðisfirði er svo stórt að það útilokar fyrirhugað eldissvæði í Sörlastaðavík. Skipulagsstofnun hefur upplýst að...
okt 28, 2022 | Erfðablöndun
Allt er þetta mál með miklum ólíkindum. Í frétt Vísis segir: „Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gefið út tilkynningu á vef matvælaráðuneytisins þar sem hún leiðréttir svar við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur þess efnis að ekki séu staðfest tilvik um...