sep 24, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Neytendasamtökin telja einsýnt að „orðnotkunin „vistvænt sjóeldi“ sé afar villandi og í raun ólíðandi refhvörf“. Þannig er sjókvíaeldi beinlínis flokkað sem mengandi iðnaður á vef Umhverfisstofnunar enda fer skólpið sem verður til við framleiðsluna beint í sjóinn....
sep 24, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Í kjölfar afskipta Neytendastofu hafa Norðanfiskur og Fisherman fjarlægt af umbúðum utan um sjókvíaeldislax orðin „vistvænn, umhverfisvænn og sjálfbær“ enda á ekkert af þeim við um eldislax sem framleiddur er í opnum sjókvíum. Sjókvíaeldi er í flokki mengandi iðnaðar...
sep 21, 2022 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Forvitnileg heimildarmynd eftir Sigurjón Sighvatsson verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF. Myndin fjallar um umhverfisverndarsamtökin Extinction Rebellion sem hafa komið sér í sviðsljósið fyrir ágengar aðgerðir til að vekja athygli á eyðingu vistkerfa heimsins....
sep 20, 2022 | Dýravelferð
Í öllum verksmiðjubúskap, þar sem gríðarlegur fjöldi eldisdýra er hafður saman, koma upp andstyggilegir sjúkdómar fyrr eða síðar. Intrafish fjallar um ástandið í Chile, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn leitar nú í örvæntingu að töfralausn vegna þrálátrar...
sep 15, 2022 | Erfðablöndun
Netapokar í sjókvíaeldi eru úrelt tækni. Stórt gat á einum af netapokum Grieg Serafood í Nordkapp. Aðeins 17 fiskar hafa verið veiddir. Ótal aðrir hafa sloppið. Lakserømming ved Nordkapp...