okt 7, 2024 | Dýravelferð
Að ala lax í sjókvíum skapar fjölmörg heilbrigðisvandamál fyrir eldisdýrin. Stöðugar „kynbætur“ í fjórtán til fimmtán kynslóðir hafa skapað tegund af eldislaxi þar sem vaxtarhraði hefur verið megin markmiðið. Þessar áherslur hafa haft þær afleiðingar að allir...
okt 2, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Alls staðar í heiminum þar sem þessar sjókvíar eru minnkar villti laxastofninn,“ segir Rick Rosenthal í mögnuðu viðtali sem tekið var upp á bökkium Elliðaáa og sýnt í Kastljósi í gær. Rick er líffræðingur, kafari og kvikmyndagerðarmaður. Hann sérhæfir sig í...
sep 28, 2024 | Eftirlit og lög
„… sé ekki samstarf og samhæfing milli ráðherra á vettvangi ríkisstjórnarinnar sé ekki hægt að ætlast til þess að ráðuneytin sjálf eigi með sér viðhlítandi samstarf og ef ráðuneytin sjálf hafi ekki með sér samstarf sé ekki hægt að ætlast til þess að það sé...