Vönduð úttekt Kveiks á umhverfisslysi Arctic Fish

Vönduð úttekt Kveiks á umhverfisslysi Arctic Fish

Fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í gærkvöldi úttekt á umhverfisslysinu sem Arctic Fish ber ábyrgð á þegar þúsundir kynþroska eldislaxa sluppu úr sjókví fyrirtækisins við Kvígindisdal í Patreksfirði. Lögreglan hefur málið nú til rannsóknar sem mögulegt sakamál....