ágú 10, 2021 | Dýravelferð
Stundin greinir frá því að starfsmaður laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish hafi hringt í kajakræðarann Veigu Grétarsdóttur sem birti á dögunum sláandi myndir af ástandinu í sjókvíum fyrirtækisins, til að gagnrýna hana fyrir að hafa tekið upp myndirnar og upplýst alþjóð...
ágú 7, 2021 | Dýravelferð
Þetta er eldislax í sjókvíaeldi í Dýrafirði. Myndin er úr í kvöldfréttum RÚV í kvöld, 7. ágúst þar sem birtust myndskeið sem Veiga Grétarsdóttir kajakræðari og baráttukona hefur tekið í sjókvíum á Vestfjörðum. Fjölmarga aðra hræðilega útleikna eldislaxa var að sjá í...
ágú 7, 2021 | Dýravelferð
Myndefnið úr sjókvíunum fyrir vestan sem fréttastofa RÚV sýndi í kvöld er ekkert minna en skelfilegt. Hvar er eftirlitið með þessum iðnaði? Af hverju er þessi meðferð á eldisdýrunum látin viðgangast? Í frétt RÚV var rætt við starfsmann Hafrannsóknastofnunar og á honum...