sep 1, 2018 | Erfðablöndun
Þetta eru hreint afleit tíðindi, en þó því miður með öllu fyrirsjáanleg. Í byrjun júlí bárust fréttir af stórum götum á sjókvíum Arnarlax í Tálknafirði og ljóst var að eldislax hafði sloppið þaðan út. Fyrirtækið gat ekki upplýst um hversu mikið af fiski hafði sloppið...
maí 1, 2018 | Erfðablöndun
Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...