okt 16, 2024 | Eftirlit og lög
Meðvirkni opinberra stofnana með þessum skaðlega og grimmdarlega iðnaði verður að fara að linna. Frétt Morgunblaðsins: Andstæðingar sjókvíaeldis segja fullyrðingu Matvælastofnunar í umfjöllun Ríkisútvarpsins, um að ekkert bendi til annars en að leyfi...
maí 22, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Afar góð tíðindi og mikilvægur áfangasigur að þetta leyfi hafi verið fellt úr gildi! Niðurstaðan er mikill áfellisdómur yfir vinnubrögðum Matvælastofnunar (MAST) sem er, og hefur verið, furðu meðvirk og handgengin sjókvíaeldisfyrirtækjunum. Málsatvik eru á þá leið að...
feb 23, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við hjá IWF höfum kært Matvælastofnun (MAST) til úrskurðarnefndar upplýsingamála og krafist þess að nefndin hlutist til um að MAST birti upplýsingar um eftirlit með sjókvíaeldisfyrirtækjum í samræmi við lög og reglur. Þegar Alþingi samþykkti breytt lög um fiskeldi...