jún 16, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ingibjörg G. Jónsdóttir, sjávarvistfræðingur á botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar, bendir á hættuna sem þorskstofninn er í vegna sjókvíaeldis á laxi og regnbogasilungi, i meðfylgjandi viðtali sem birt var í sjómannadagsblaði 200 mílna. Við hjá IWF höfum ítrekað...
maí 29, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Áhrif sjókvíaeldis á uppeldsstöðvar þorsksins við Ísland hafa ekki verið rannsökuð. Það er glapræði að sú tilraun eigi að fara fram í náttúrunni sjálfri. Þú getur lagt baráttunni fyrir verndun lífríkis Íslands lið með því að deila þessu myndbandi sem víðast....