ágú 17, 2021 | Dýravelferð
Eins og lesendur þessarar síðu vita höfum við á undanförnum árum margsinnis fjallað ömurlegan aðbúnað eldislaxanna í sjókvíunum. Eftirlitsstofnanir vita fullvel hvernig þetta ástand er. Fyrir tveimur árum reyndum við ítrekað að fá svör frá fulltrúum Matvælastofnunar...
nóv 22, 2018 | Dýravelferð
„Noregur er það land í heiminum sem gengur mest á náttúruna út af umfangi laxeldis norskra fyrirtækja, og ekki bara í Noregi heldur líka á Íslandi … Þegar laxeldisfyrirtækin geta ekki vaxið meira í Noregi, meðal annars út af skaðlegum áhrifum þess á umhverfið,...
okt 23, 2018 | Dýravelferð
Sænski rannsóknarblaðamaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Mikael Frödin þarf nú að verjast fyrir rétti í Noregi málsókn af hálfu norska sjókvíaeldisfyrirtækisins Grieg. Fyrirtækið sakar hann um glæpsamlegt athæfi þegar hann kafaði í óleyfi í einum af sjókvíum þess í...
maí 9, 2018 | Erfðablöndun
„Erfðablöndu frá norskum eldislaxi getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir íslenska laxastofninn“ Landssamband fiskeldisstöðva ásamt Gunnari Steini Gunnarssyni framleiðslustjóra hjá Löxum sendi frá sér þarfa brýningu í gær um að hlusta skuli á vísindamenn þegar kemur...
maí 7, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Þorsteinn Joð fangar kjarna málsins í þessari frétt á Vísi: „Þetta er eitt stærsta umhverfismál á Íslandi hin síðari ár og snýr að verndun auðlinda, fjarðanna og villtu laxastofnanna. Það er ekki nokkur maður á móti laxeldi, frekar en hefðbundnum sjávarútvegi eða...