des 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í Noregi þar sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur verið stundað í áratugi eru menn enn í myrkri með áhrif eldsins á ýmsa nytjastofna í hafinu. Mengunin, lúsavandinn og skaðinn vegna erfðablönduar við villta laxastofna eru þekkt en þar að auki berast böndin að laxeldinu...
maí 29, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Áhrif sjókvíaeldis á uppeldsstöðvar þorsksins við Ísland hafa ekki verið rannsökuð. Það er glapræði að sú tilraun eigi að fara fram í náttúrunni sjálfri. Þú getur lagt baráttunni fyrir verndun lífríkis Íslands lið með því að deila þessu myndbandi sem víðast....