nóv 28, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Grátlega fyrirsjáanlengt er nú að fylgjast með viðbrögðum sveitarfélaganna fyrir vestan við því framferði sjókvíaeldisfyrirtækjanna að láta sláturskipið Norwegian Gannet sjúga upp eldislaxinn og sigla með hann burt til annarra landa. Afleiðingarnar eru að...
nóv 2, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sláturskipið Norwegian Gannett er komið til Tálknafjarðar sem þýðir að sveitarfélagið verður af aflagjöldum, hafnargjöldum og afleiddum störfum við vinnslu fisksins. Það eru þrjú ár síðan við bentum á að þetta myndi gerast hér. Við höfum séð þetta allt gerast áður....
maí 18, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF skilaði í gær til Umhverfisstofnunar eftirfarandi athugasemd við tillögu að breyttu starfsleyfi Arnarlax: IWF leggst gegn breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf. í Patreks- og Tálknafirði í þá veru að félagið fái heimild til notkunar á eldisnótum með ásætuvörnum sem...
feb 4, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægur málarekstur sem BB segir hér frá. ,,Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi, Arctic Sea Farm og Matvælastofnun fyrir dóm og krefjast þess að rekstrarleyfi...