maí 25, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í þessu 2,3 mínútna langa vídeói er hægt að sjá þá framtíð sem blasir við sjókvíaeldi með auknum tækniframförum. Þetta skip er að hefja vinnslu við Noreg. Það siglir upp að sjókvíunum, sogar fiskinn upp, slátrar um borð og fer svo með hann til Danmerkur til frekari...
feb 16, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Atvinnusköpun í sjávarbyggðum er iðulega nefnd sem helstu rökin fyrir áætlunum um stóraukið laxeldi. Hversu mörg störf eldið mun skapa er hins vegar mikið vafamál og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi er alveg öruggt að störfum í landi á hverjum stað tengt eldi mun...