ágú 19, 2019 | Erfðablöndun
Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: „Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem greint var frá því að Arnarlax hefði tilkynnt...
júl 9, 2019 | Erfðablöndun
Á hverju ári sleppa milli ein og tvær milljónir eldislaxa úr sjókvíum við Noreg að mati Hafrannsóknastofnunar Noregs, en stofnunin gerir ráð fyrir að um það bil einn fiskur sleppi af hverju tonni sem alið er í sjó. Miklu færri sleppingar eru hins vegar tilkynntar....
feb 27, 2019 | Erfðablöndun
„Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir óumdeilt að á Íslandi, líkt og annars staðar, sleppi fiskur úr sjókvíum þrátt fyrir að fylgt sé norskum staðli eða öðrum sambærilegum alþjóðlegum stöðlum enda skilja aðeins net fiskinn frá sjónum í sjókvíaeldi.“ Svona...
jan 30, 2019 | Erfðablöndun
Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var á tuttugu metra dýpi. Þekkt er að selir hafa nagað göt á net sjókvía með þeim afleiðingum að eldislax...
jan 18, 2019 | Erfðablöndun
Mikilkvæg ábending hér: „Það er komið annað hljóð í strokkinn hjá talsmönnum norskra sjókvíaeldisfyrirtækja, líkt og sjá má í umsögn SFS (sem er nýr talsmaður Landssambands Fiskeldisstöðva) við nýleg frumvarpsdrög ráðherra. Nú er því ekki lengur haldið fram...