nóv 24, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Það er mikill áhugi á því að ala lax á landi. Verð á laxi hefur verið mjög hátt og eftirspurnin eykst stöðugt,“ segir Jónas Jónasson, forstjóri Stofnfisks í þessari frétt sem birtist í Morgunblaðinu. Bendir Jónas á með því að framleiða laxinn á staðnum...
apr 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fiskur er kominn í ker og farinn að synda í stóru landeldisstöðinni í útjaðri Miami í Flórída. Hrognin koma héðan frá Íslandi, nánar tiltekið Stofnfiski sem er með stærstan hluta starfsemi sinnar á Reykjanesi. Gert er ráð fyrir að fyrsta slátrun Miami stöðvarinnar...