apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Við stöndum með Gunnari, landeiganda að jörðinni Sandeyri á Snæfjallaströnd í Ísafjarðardjúpi gegn yfirgangi Arctic Sea Farm (Arctic Fish) og máttleysi íslenskra stofnana. Sjókvíaeldisfyrirtækið ætlar að koma fyrir kvíum með 8.000 tonnum af eldislaxi í...
maí 25, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
Ekkert kemur á óvart að forstjóri Laxa kalli eftir sérmeðferð frá sjávarútvegsráðherra. Síðast endaði sambærilegt ákall frá sjókvíaeldisiðnaðinum með því að Eftirlitsstofnun EFTA sagði að beitt hefði verið ólögmætum ákvæðum í íslenskum lögum til að koma í veg fyrir að...
okt 12, 2019 | Dýravelferð
Sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands hefur fellt niður leyfi laxeldisrisans Mowi á því svæði þar sem félagið stendur nú í stórfelldu hreinsunarstarfi eftir að svo til allur lax drapst í sjókvíum þess. Félagið hafði gefið upp að 1,8 milljón laxa gæti hafa drepist en...
apr 24, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur synjað beiðni Arnarlax um að fyrirtækið fái undanþágu frá starfsleyfi sínu um hvíldartíma eldissvæðis við Hringsdal í Arnarfirði. Það gat tæplega farið öðruvísi en að þessari undanþágubeiðni yrði hafnað. Arnarlax á auðvitað að...